Mér skilst ađ Jólakarlar séu ađ undirbúa komu til bćjarins!!

JÓLAKARLAR KOMNIR Á KREIK

GRÝLA er mamma jólasveinanna, óttarleg tröllkerling, hún er mörg ţúsund ára, hún er dugnađarforkur sem stýrir heimilinu međ myndarbrag.

LEPPALÚĐI karlinn hennar Grýlu er fádćma mikill letingi hann gerir allt til ţess ađ forđast húsverkin og annađ.

STEKKJARSTAUR kom fyrstur, stirđbusalegur karl, hann fer af stađ ţrettán dögum fyrir jól, hann reynir ađ ná sér í sopa af mjólk sem honum finnst ósköp góđ en sú heimsókn endar ţó oftast međ ósköpum ţví kindurnar verđa alveg ćrar, stekkjastaur heldur ţá áfram án ţessa ađ fá minnstan dreitil, ţví hann er svo stirđur, já hrakfallabálkur er hann Stekkjastaur.

GILJAGAUR er annar geysimikill príluköttur, ţegar fjósamađur og kona eru orđin ráđalaus vegna óláta í kúnum skríkir Giljagaur af ánćgju og nćr sér svo í mjólkurlög á leiđinni út, já makalaus er hann Giljagaur.

STÚFUR er sá ţriđji óttaleg  písl, hann borđar oft yfir sig ţví hann vill verđa stór og sterkur eins og brćđur hans, eitthvađ gengur ţađ nú illa og virđist hann hreinlega ekkert stćkka ţótt hann sé eldgamall, já stuttur er hann Stúfur.

ŢVÖRUSLEIKIR er sá fjórđi hinn mesti garpur, hann á ţađ til ađ taka fleira en sleifina eina og hefur ţá skálina međ öllu deiginu međ sér á brott, hann hćttir ekki ađ sleikja fyrr en allt deigiđ er búiđ, já sćlkeri er hann Ţvörusleikir.

POTTASLEIKIR er sá fimmti ljúfur í lund, stundum gerist ţađ ađ hann sleikir svo marga potta ađ hann verđur alveg máttlaus í tungunni af ţreytu, já prakkari er hann Pottasleikir.

ASKASLEIKIR er sá sjötti hann er karl í krapinu, hann flýtir sér stundum svo mikiđ ađ hann missir leirtauiđ í gólfiđ, viđ ţađ bregđur honum svo mikiđ ađ hann ţýtur út og gleymir ađ ađ setja gott í skóinn, já klaufskur er hann Askasleikir.

HURĐASKELLIR er sá sjöundi afskaplegur hrekkjalómur, af og til lćđist hann ţar sem einhver situr í makindum og á sér einskis ills von ţá opnar hann dyrnar varlega og skellir hurđinni skyndilega svo undir tekur í öllu, já stríđinn er hann Hurđaskellir.

SKYRGÁMUR er sá áttundi sterkur og stór, hann er alveg sérstaklega hittinn hann gerir sér lítiđ fyrir og kastar inn um glugga ţví sem í skóin skal, jafnvel margar hćđir, já stórhuga er hann Skyrgámur.

BJÚGNAKRĆKIR er sá níundi, vaskur sveinn, ţađ ţykir ekki einleikiđ hversu miklu hann torgar, svo miklu ađ ţađ gćti dugađ ofaní margar fjölskyldur, já belgstór er hann Bjúgnakrćkir.

GLUGGAGĆGIR er sá tíundi, mesti heiđurskall, sjái hann eitthvađ fallegt og ţá sérstaklega sćtar kökur, hristist hann svo mikiđ af gleđi ađ glugginn hreinlega brotnar, já forvitinn er hann Gluggagćgir.

GÁTTAŢEFUR er sá ellefti heilmikill kappi, ef Gáttaţefur finnur ekki góđa lykt í langan tíma skreppur nefiđ á honum saman og verđur eins og gömul kartafla, en um leiđ og ilmur berst ađ vitum hans ,blćs ţađ út og verđur glansandi fínt, já lyktnćmur er hann Gáttaţefur.

KJÖTKRÓKUR er sá tólfti, kátur kraftakarl, ef Kjötkrókur er mjög svangur borđar hann hangikjötiđ á leiđ sinni milli húsa og fleygir svo frá sér beinum í allar áttir, já svakalegur er hann Kjötkrókur.

KERTASNÍKIR er sá ţrettándi ósköp viđkvćm sál, ađ lokum verđur hann svo gagntekinn af ljósadýrđinni ađ hann má ekki til ţess hugsa ađ hverfa út í myrkriđ án ţess ađ nćla sér í nokkur kerti til ađ kveikja á, já fagurkeri er hann Kertasníkir.


mbl.is Idi Amin var ekki svo slćmur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband