21.11.2009 | 18:27
Bráðum koma blessuð jólin.............
Það eru að koma jól og allt sem það stúss sem því fylgir, bara gaman ekki satt?
En það þarf mikla vinnu við að halda jól, það þarf að baka kökur og þrífa húsið og ekki síst, það þarf að taka til fötin sem við ætlum að vera í, að ekki sé minnst á barnafötin :)
Við þurfum líka öll að ákveða hvaða mat skal hafa, á hamborgarhryggurinn að vera eins og alltaf eða á að prófa eitthvað nýtt, eins og til dæmis herragarðsönd, sem fæst í Nóatúni, úrvalið er endalaust, svín, lamb, fugl og naut, eða villibráð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.