21.11.2009 | 01:31
Flensan stökkbreytist
Nú hafa norsk yfirvöld fundiđ stökkafbrigđi svínaflensuveirunar sem herjar á heimsbygđina um ţessar mundir, en ţeir segja ađ engin ástćđa sé til ađ óttast ađ sú stökkbreyting komi til međ ađ valda í raun áhyggjum ţar sem ađ í raun lítill hluti smitist og flensulyfiđ vćri í raun ađ virka vel.
http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item312874/
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ef ég man rétt ţá komu yfirleitt reglulega tvćr flensur á hverju ári fyrst 18 ár ćvi minnar án ţess heita nokkuđ sértakt. Ţetta virđist ekki valda nema smá hita hjá mér nú orđiđ.
Júlíus Björnsson, 21.11.2009 kl. 01:59
hć ertu lifandi !!!!f
Guđmundur Júlíusson (IP-tala skráđ) 21.11.2009 kl. 02:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.