6.11.2009 | 23:16
Störf framkvćmdarstjóra eru í misjafnri hćttu!
Ég er alls ekki sammála hinum annars ágćta Souness hvađ ţađ varđar ađ Benitez sé sýnd óvenju mikil ţolinmćđi, mér finnst allt of mikiđ um ađ ţjálfarar séu reknir ţegar ekki gengur vel á ákveđnu skeiđi tímabilsins, tökum dćmi á Spáni ţar sem hvađ erfiđast er ađ vera stjóri, undantekning frá ţessari reglu hlýtur ađ vera stjóri Arsenal, Wenger sem hefur ekki náđ ađ landa meiriháttar tittli í annsi mörg ár en hlýtur en trausts stjórnar klúbbsins sem og áhangendum félagsins, ţađ lýsir meiru en mörg orđ!
http://visir.is/article/20091105/IDROTTIR0102/424544121
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.