Er mögulegt að íslensku bankarnir hafi stundað peningaþvætti?

Nú standa  yfir rannsóknir á hendur íslensku bönkunum um hvort þvætti á peningum hafi verið stundað,  og eða tengsl eru gagnvart þeim. Breska blaðið Times fjallar um þetta og nefna tengsl breskra kaupsýslumanna við bankanna á Íslandil. Þetta er athyglisverð frétt, og vert að veita athygli.


mbl.is Ásakanir um peningaþvætti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ég held að það sé meir en mögulegt. Held að það hafi hreinlega verið drifkrafturinn á bak við þessa svo kölluðu banka.

Finnur Bárðarson, 25.10.2009 kl. 16:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband