17.10.2009 | 00:32
Eigum við að "hafa" vændi á götum Reykjavíkur?
"Jæja sonur sæll", segir faðirinn kvöldið sem Lói verður átján ára, það er komið að því að þú verðir að manni!! ég hef talað við hana Blæju sætu sem alltaf hangir á horni Laugavegs og Skólavörðustígs, og ætlar hún að hitta þig á Svarta Víkingnum í kvöld!!! Þú verður að koma einn, (ekki segja mömmu þinni frá) það er komin tími til að þú komir í heldri manna tölu en, mundu bara að nota verju, helst smokkinn, og mundu eitt, ekki kyssa hana, það vilja þær alls ekki!!! , það gerir maður ekki nema maður elski einhvern!!!.
Einhvern vegin svona gæti samtal feðga í denn hafa farið fram, en síðan eru liðinn mörg ár!
Götuvændi stundað í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvernig veistu það að vændiskonur vilja síður kyssa kúnnann? Busted maður!
Gunni (IP-tala skráð) 17.10.2009 kl. 02:38
Er alveg sama
Alexander Kristófer Gústafsson, 17.10.2009 kl. 15:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.