Við viljum prestinn okkar aftur!!!

Já, þessi orð segja meira en tvær setningar!!!, það er greinilegt að sérann hefur fylgi og er það vel, en gaman væri að vita hve margir voru á þessum fundi, ef einhvern veit það vinsamlega látið mig vita takk Smile
mbl.is Viljum fá prestinn okkar aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á RUV var sagt um 150 manns. Annars staðar sagt um 200 manns. það þykir fín mæting nú til dags að ná upp undir 200 manns á fund. Ef andstæðingar hans eru jafn fjölmennir og af er látið, þá hefðu þeir að sjálfsögðu dominerað þennan fund. Svo virtist ekki vera skv. frétt hér að ofan. Þeir boða þá væntanlega til annars fundar þar sem mæting verður mun meiri en á þessum fundi ef sá hópur er jafn fjölmennur og af er látið?

joi (IP-tala skráð) 16.10.2009 kl. 23:37

2 identicon

En asnalegur heimur sem við lifum í. Það mæta fleiri á fund út af þessu bjánalega máli heldur en á þjóðfundi vegna þjóðargjaldþrots.

Feginn er ég að búa ekki á Selfossi.

Jón Flón (IP-tala skráð) 17.10.2009 kl. 00:25

3 identicon

Ef það er gamla fólkið sem styður prestinn og vill láta strjúka sér og klappa og kyssa af hverju er hann þá ekki gerður að sérstökum þjónustupresti fyrir aldraða......unga fólkið fær frið fyrir honum, gamla fólkið fær gamla prestinn sinn aftur með sín faðmlög.......allir ánægðir og málið dautt!!!!!!!!!!!

IP-tala skráð (IP-tala skráð) 17.10.2009 kl. 00:32

4 identicon

Þvílíkur viðbjóður! Og hvernig ætli stúlkunum sem þessi mannannskoti "stauk og kyssti" líði?

lundi (IP-tala skráð) 17.10.2009 kl. 01:47

5 Smámynd: Baldur Már Róbertsson

það voru um það bil 200manns á fundinum,

og fyrir lundan sem þorir ekki að koma fram undir nafni  að þá ætti hann bara að ath hvernig stelpurnar hafa það. Það er ástæða fyrir því að svo margir mættu á fundinn og það er eingöngu vegna þess fólk treystir Gunnari þetta er góður kall, svo tók réttarkerfið líka á málinu og sýknaði hann

og síðast en ekki síst að þá nýtur hann trausts og stuðnings allra virtustu presta landsins sem ekki eru undir hælnum á biskupnum.

Baldur Már Róbertsson, 17.10.2009 kl. 02:09

6 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Já, það er nefnilega málið, það er pólítík í kirkjunni sem og á þingi, jafnvel enn meiri! gott hjá þér Baldur að segja þeim til syndanna sem ekki þora að koma fram undir nafni, það er óþolandi!!

Guðmundur Júlíusson, 17.10.2009 kl. 02:15

7 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Hefur þú Baldur athugað hvernig stelpurnar hafa það eða er þér alveg sama, jú alveg rétt Gunnar er svo fínn karl. Þú myndir sjálfsagt treysta því að hann kæmi sómasamlega fram við dætur þínar eða barnadætur þínar ef þú átt einhverjar er það ekki? Allt í lagi að láta kallinn strjúka og hvísla að þeim sér til huggunar. Ég er farin að halda að siðblindan á Íslandi sé ekki bara fjárhagslega séð heldur langlægur andskoti.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 17.10.2009 kl. 02:23

8 identicon

Ókey, bara að fá það á hreint.

 Kirkjan er dauð!

Baldur er - þröngsýnn fáviti, í bókstaflegri merkingu.

Hefurðu einhvern tíman átt yndislega blómarós að gæta? 

Þú talar eins og aumingi sem kannt eigi á kvenmenn.

Og það skýrir þína afstöðu - Gunnar er stúlknaperri, aumingja sjúklingur - og þú setur þig í spor hans.

 Kíktu á geðspítala sem fyrst.

 ÓGEÐ.

Baldur og G. eru heiladauðirmenn (IP-tala skráð) 17.10.2009 kl. 02:27

9 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Einhvernvegin tekst "Baldur og G. eru heiladauðirmenn " að láta sem ekki sé hægt að komast á þennann link, svei þeim fyrir vikið, en þið hin rokkið feitt í kvöld  og þakka ég ykkur innlitið, haldið áfram að commenta.

Guðmundur Júlíusson, 17.10.2009 kl. 02:44

10 identicon

Baldur Og Guðmundur,, þið hljótið að vera skyldir Gunnari??? Eða, þið eigið ekki börn.

Guðmundur (IP-tala skráð) 17.10.2009 kl. 03:07

11 identicon

Enn einn sem getur ekki skrifað undir réttu nafni, í raun ætti ég ekki að vera að eyða tíma mínum í að standa í þessu! en svona er maður, allir fá svar, jú, ég á barn, kæri nafnlausti nafni! og ég á líka stafla af frábærum systrabörnum og helling af dýrum og stöffi, eins og krakkarnir orða það haha

Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 17.10.2009 kl. 03:27

12 identicon

Á þremur stöðum á landinu hafa komið fram unglingsstelpur og kært hann fyrir ýmis brot heldurðu að þær hafa allar vera að ljúga? Heldurðu að ÞÆR stúlkurnar sem eru mest að hugsa um meikupið og einhverja hunka í hollywood langi að knésetja þennan mann eða vera viðrini við eitthvað svona leiðindarmál því það er svo gaman, þú og fleiri eruð að setja út á þá sem eru á móti Gunnari og viljið að þeir stoppi og hugsi sig um, hvernig væri að þú og fleiri stoppi og hugsa um það að þetta er ekki ein heldur fjöldi stelpna á fleiri stöðum og tvo tugi ára sem kærurnar liggja fyrir.

Kannski spurja sig hafa dómstólar aldrei haft rangt fyrir sér?

Einnig eru starf presta fólgið í því meðal annars að fólk í sorg eða fólk sem leitar vill leita sér hjálpar eða huggunar, ráða eða friðs, ef það er 10 % af söfnuðinum sem eru óöruggir eða óánægðir með prestinn þá þarf að hugsa sig um og ef það er fleiri þá ætti það ekki að vera vafi um að tími sé á nýjan prest. Annað er eigingirni og ekkert annað. Til hvers að halda manni í full launuðu starfi hjá ríkinu, sem getur augljóslega ekki sinnt því nema brota brot á meðan fjöldi fólks líða fyrir það??

Ólína (IP-tala skráð) 17.10.2009 kl. 07:05

13 Smámynd: Sigurbjörg Sigurðardóttir

Sammála Ólínu.

Sigurbjörg Sigurðardóttir, 17.10.2009 kl. 10:13

14 identicon

Það er alveg ljóst að þessi maður er umdeildur. Svona embætti á að vera yfir slíkt hafið. Þó hann hafi verið sýknaður þá er liggur fyrir að hann hagaði sér ósæmilega. Þess ber að geta að í refsiréttinum eru gerða mjög strangar sönnunarkröfur og því mjög torsótt í jafn erfiðum málum og þessum að sýna fram á sekt.  Þessi maður verður því að víkja og helst að eigin frumkvæði. Annars mun aldrei skapast friður í þessari kirkju.

Annars skora ég á fólk að segja sig úr þessari þjóðkirkju - það fara 5 milljarðar á ári í þessa vitleysu. Svo er það hér eins og annars staðar - hneykslismálin innan kirkjunnar er óþrjótandi. Hvering í ósköpunum má það vera?

Margrét (IP-tala skráð) 17.10.2009 kl. 11:37

15 identicon

Ég held að það liggji ljóst fyrir að það mundi enginn stíga fram vitandi um þá fordóma sem svona mál framkalla. Það er efast út í rauðan dauðann um sannleiksgildi þolenda, fólk veltir sér uppúr því hvað þær gera til að "framkalla" áreitnina (drekka, klæða sig vitlaust, tæla, osfvs.), efast um túlkun þeirra á aðstæðum og þar fram eftir götum.

Hvort kall uglan er sekur um glæp má deila um, en hann er svo sannarlega sekur um siðferðisbrot. Fyrst gagnvart stúlkunum, og núna með því að hunsa Biskup - hæsta vald kirkjunnar. Maðurinn er annaðhvort heimskur eða hrokafullur, eða bæði. 

lundi (IP-tala skráð) 17.10.2009 kl. 18:10

16 identicon

Ég held að börnin eigi að fá að njóta vafans og ef það er einhver grunur á að maðurinn sem er prestur í litlu samfelagi sé að særa bligðunarsemi fermingarbarna þá á sá sami að segja af sér, Menn bera það ekki utanásér hvort þeir séu barna níðingar eða ekki og svona mál eru alltaf erfitt að fá sakkfellingu á.

Fyrir mitt leyti ef ég hefði einhvern grun um að presturinn í minnisóknar kirkju væri hugsanlega að áreita börn þá færu þau EKKI í kirkjuna.

Sigurbjörn Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 17.10.2009 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband