11.10.2009 | 01:31
Sum svín ţekkja sig í spegli, en gera pólítíkusar ţađ líka?
Ţessi grein um svínin fékk mig til ađ hugsa um tvennt, ţessi svín sem notuđ voru í tilraun til ađ átta sig á hátterni tegundarinnar. T.d. hvađ varđar öflun matar og fleira kom fljótlega í ljós ađ sjö af átta svínum lćrđu ađ nota spegil til ađ finna matarskálar sínar. °
Er speglum var komiđ fyrir í stíum dýranna kom fljótlega fram forvitni hjá dýrunum um hvađ vćri á ferđinni og skođuđu ţau ţá vel og vandlega í bak og fyrir, já kíktu vel bak viđ spegilinn til ađ athuga hvađ ţar vćri faliđ, taliđ var ađ dýrinn vćru ađ rannsaka tengsl hreyfinga eigins skrokks og myndarinnar í speglinum og átta sig á sambandinu ţar á milli.En nóg um ţađ, ég velti stundum fyrir mér hvort fólk geti falliđ undir ţessa rannsókn, til ţess ađ gera, mér dettur ákveđiđ stjórnmálafólk í hug í ţessu sambandi og í tenglsum viđ ţessi svín, og hlýt ađ velta fyrir mér hvort ákveđin "svín ţekkja sig í spegli" og viti jafnvel hvađ sé á bak viđ spegilinn!!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.