10.10.2009 | 01:29
Hrađferđ yfir fyrirsagnirnar
Er ég lít yfir fyrirsagnirnar akkúrat núna, ţá kennir ýmissa grasa, og ţá helst ţessa: "Hćrra lán ekki í bođi", skv netmiđli ABC Nyheder, sem segir íslendinga ekki fá lán međ tölvupóstleiđ. Yoko söng "give peace a change" ţar sem hún batt endahnút á tónleika sem haldnir voru í Listasafni Reykjavíkur í kvöld ásamt völdum íslenskum tónlistarmönnum, ekki kemur fram hvort hún hafi sungiđ falskt, skiptir ekki máli ţar sem Lennon heyrđi ţađ hvort eđ aldrei!. Mađur var stungin í Sjallanum í kvöld af ári yngri manni sem talinn var undir áhrifum fíkniefna, ţolandi var starfsmađur á stađnum, taliđ er ađ mađurinn nái fullum bata, líkamlega.
Ţrjár "breskar"fjöldskyldur eru misjafnlega bjartsýnar um ađ ná fé sínu tilbaka eftir viđskipti sín viđ Kaupţing banka, hjónin Paul og Angelu Cuthbert lögđu um 400.000 pund inn á reikninginn, eđa um 80 milljónir íslenskra króna á núverandi gengi, og hafa ţví fengiđ um 20 milljónir króna greiddar til baka í tryggingarfé í fyrstu, 25% lotunni, Stephen Thomas, 57 ára Breti undirbjó nýtt líf og lagđi andvirđi sölunnar af fasteign sinni og ráđgjafafyrirtćki mannsins, alls 450.000 pund, um 90 milljónir króna, inn á sparifjárreikning Kaupţing Edge, ţau hafa nú hins vegar ađeins fengiđ um 22 milljónir króna til baka!
Ţađ fýkur allt til fjandans á Ísafirđi, aurskriđur og plötur fjúka víđa, skriđan var um tveggja metra djúp, og í sportinu lauk landsleik Íslendinga og San Marinó manna međ sigri okkar 8-0 enda höfđum viđ "Kára" međ okkur í liđi
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:40 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.