Held að Guðjón sé einfaldlega lélegur þjálfari

Margir hafa haft mikið álit á Guðjóni sem þjálfara, en ég er ekki einn af þeim, held að hann sé of mikill sjálfsdýrkandi til að ná góðum árangri sem þjálfari, hann virðist halda að hann geti komið hvaða liði sem er á réttann kjöl og það er einmtitt það sem honum hefur ekki tekist!! gangi honum samt vel.
mbl.is Guðjón: Kannski er ég of góður við leikmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Hann hefur nú reyndar skilað bikurum til hvers einasta félags sem hann hefur þjálfað hérlendis. Þessi mannskapur sem hann hefur úr að moða þarna úti eru ekki góðir knattspyrnumenn. Til að mynda ætti þetta Crew lið ekki breik í stórveldið KR.

Enda stórveldið KR kannsk meira svona flott 1 deildar lið á enskann mælikvarða

S. Lúther Gestsson, 26.9.2009 kl. 01:58

2 Smámynd: Guðmundur Björn

Þú ert sem sagt að segja að íslenska landsliðið sé lélegt og allt sem Guðjón hefur komið nálægt? Eða er heimskan svona mikil þín megin?  Bið afsökunar ef ég er ekki kurteis, en miðað við heimskulegar athugasemdir og bloggfærslur þá bara ........æji þú veist.

Guðmundur Björn, 26.9.2009 kl. 02:11

3 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Það er ekki það sama svart og hvítt! að þjálfa íslensk lið sem við vitum öll að eru aðeins utandeildarlið í t.d Englandi, er í sjálfu sér nægt svar við þessu, mín heimska er kannski sú að búast ekki við svoana vitleysingum eins og þér (nafni) að koma með svona comment. það er nefnilega heimskra manna háttur að  hafa hátt, og hreykja sér.

Guðmundur Júlíusson, 26.9.2009 kl. 02:21

4 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

S. Lúther,  þú er greinilega góðiur KR ingur inn við beinið og lengra, stórveldið KR ætti að mala lið eins og Crew á góðum degi, enda er það jú, besta liðið  í vesturhluta Stór Reykjavíkursvæðissins.

Guðmundur Júlíusson, 26.9.2009 kl. 02:27

5 identicon

Guðmundur S. (IP-tala skráð) 26.9.2009 kl. 03:28

6 Smámynd: Björgvin P

Tja það eru nú fá lið á Höfuðborgarsvæðinu sem eiga roð í KR, þeir stóðu sig FRÁBÆRLEGA í evrópukeppninni og eru á svaðalegu róli þessa dagana enda sést það best á stöðu seinni hluta tímabilsins... klárlega besta liðið í dag á landinu... óháð því hverjir urðu íslandsmeistarar ef þú skoðar tölfræði seinni hluta mótsins :)

Íslenska karlalandsliðið hefur nú ekki gert neina gloríur í MÖRG ár óháð því hvort Guðjón eða einhver annar þjálfaði það enda mín skoðun að best væri að leggja það niður og setja okkar púður og fjármagn í kvennalandsliðið sem kann þó allaveganna að sigra leiki og fylla á þjóðarstoltið...

Björgvin P, 26.9.2009 kl. 03:31

7 identicon

Hefur ekki alltaf skilað titli hérlendis, ekki með keflavík né ía í seinna skiptið

Tausti Trausta (IP-tala skráð) 26.9.2009 kl. 07:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband