25.9.2009 | 19:52
Áskrifandi eđa ekki ?
Sveinn Andri "stjörnulögfrćđingur" segist "víst hafa veriđ áskrifandi" en ađ ţađ hafi ekki veriđ á hans nafni heldur félags í hans eigu. Einnig segitst hann, hafandi veriđ lengi í ţessum bransa og lćrt á hegđunarhćtti og augnbrigđi manna, eđa eins og hann segir "Ég hef nú lćrt ţađ í gegnum tíđina í yfirheyrslum ađ ţegar menn deppla ekki auga ţá eru ţeir ekki ađ segja satt." Ég ásamt öllum ţeim sem sáu ţetta viđtal vita ađ Óskar Magnússon deplar augum mjög mikiđ ţegar hann talar, ţađ hlýtur ađ ţýđa ađ hann segir satt, ekki satt?
http://visir.is/article/20090925/FRETTIR01/562959018/-1
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţetta var óheppilegt hjá "stjörnulögmanninum". Ţađ var líka áhugavert ađ sjá í gćr ađ eftir viđtaliđ viđ útgefanda Moggans í Kastljósinu var komiđ komment frá Sveini Andra í DV 10 mínútum eftir ađ kastljósinu lauk. Greinilega ađ mikiđ lá á hjá Pönkurunum á DV ađ fá viđbrögđ Stjörnukisa viđ ţessum ummćlum útgefanda Moggans.
joi (IP-tala skráđ) 25.9.2009 kl. 20:05
Ţá vćri Mogginn skráđur á félagiđ, en ekki hans eigin nafn. Ţađ var ekki Óskar sem laug, heldur stjörnulögfrćđingurinn sem gleymdi alveg ađ geta ţess ađ hann sjálfur vćri ekki ábyrgur fyrir eigin áskrift, heldur félag í hans eigu....
Ţađ fćr mann til ţess ađ hugsa ekki satt?
kv d
Dóra litla (IP-tala skráđ) 25.9.2009 kl. 20:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.