Fiskveiðistjórnun EB og ásókn þeirra í okkar auðævi.

Það er staðreynd og  rétt með farið hjá þeim sem haldið hafa fram þeirri skoðun sinni að fiskveiðistjórnun EB sem og margra ríkja þess sitt í hvoru lagi, hefur verið svo slæm að svo mikið hefur verið gengið á mið þeirra að í dag er sú staða uppi að fiskveiðar eru víða nánast dauðar,Þeir hófu þannig að sækja norðar og ætluðu að hreinsa okkar mið í norðanverðu Atlanstshafi, við þekkjum öll það ferli, þorskastríðin nánar tiltekið, tökum breta sem dæmi, í gömlum fiskveiðibæjum eins og Grimsby og Hull er þessi atvinnugrein nánast dauð, og gríðarlegur fjöldi manna sem hafa misst atvinnu sína af sjómennsku, sama er upp á teningnum hjá spanverjum og portúgölum, það hefur verið hrun í þessari grein síðustu hva, 10-30 ár, enda fá þeir ekki sama óhefta aðgangin að íslenskum og norskum fiskimiðum sem og áður!!

Nú vilja þessi sömu lönd endilega fá okkur íslendinga inn í bandalagið til þess eins að komast inn í landhelgi okkar og ofveiða sem mest þeir mega! það þarf engan snilling til að sjá það, látið ykkur ekki detta í hug að annað sé upp á teningnum, ekki það að við séum eitthvað sérstök að öðru leyti, þetta snýst eingöngu um fiskimið okkar og væntanleg olíuauðævi!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband