18.9.2009 | 19:48
Már Guđmundsson, segđu alţýđu Íslands ađ peningar sé ekki allt!
Már Guđmundsson segist hafa hćtt í sínu starfi í Basel ţar sem hann hafi ţénađ um 5 millur á mánuđi í starf seđlabankastjóra međ ca 1,5 (give or take) hafandi ţénađ ţetta í ákveđin tíma og getađ lagt fyrir góđan sjóđ til elliáranna finnast mér orđ hans ansi klén! hann tekur illa til orđa međ ţví ađ segja ađ peningar skipti ekki öllu, nei, ekki hjá honum enda búinn ađ tryggja sín efri ár, en ţađ er ekki ţađ sama upp á teningnum hjá okkur hinum! Már, talađu varlega.
Peningar eru ekki allt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:52 | Facebook
Athugasemdir
NB: hann sagđi ađ hann hefđi 5 milljónir skattfrjálst!!!!!
Eggert Guđmundsson, 18.9.2009 kl. 21:50
Jćja, ekki skánar ţađ viđ ţađ!
Guđmundur Júlíusson, 18.9.2009 kl. 23:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.