12.9.2009 | 00:47
Enn er Helgi Seljan í "Kastljósinu"
Það er ekki heiglum hent að hafa hemil á Helga Seljan kastljósmanni sem ávallt kemur sér í vandræði, (ekki að það sé honum að kenna) hver man ekki eftir því þegar Geir Harde sagði á blaðamannafundi sem næmir míkrófónar pressunar heyrðu, "maðurinn er algert fífl" núna fékk hann ekki að fara um borð í þyrlu landhelgisgæslunnar vegna þess að þvi er segir, að Georg Lárusson hafi ekki verið allt of ánægður með fréttaflutning Kastljóssins frá því í janúar, vegna ráðniningu dóttur forstjórans í þyrluflugmannsstarf.
http://visir.is/article/20090911/FRETTIR01/512835546
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.