"Nú, fljúgandi hálka" sagđi hafnfirđingurinn

Ţetta eru frábćrar tilvitnanir og undrar mig ekki, enda kunn fyrir mismćli sín og fákunnáttu, ţetta minnir mig á nokkra góđa ljósku og Hafnarfjarđarbrandara svo sem ţennann:

Ljóska ein stóđ á miđri Strandgötunni í Hafnarfirđi eitt kvöldiđ og gáđi til himins, mađur einn gekk til hennar og spurđi hana hverju hún vćri ađ skima eftir, hún hváđi eftir stutta íhugun, " nú, ţeir voru ađ spá fljúgandi hálku í kvöld! "

Ekki veit ég hvort Paris Hilton hafi veriđ í Hafnarfirđi ţetta kvöld en hún er góđur kandídat fyrir svona comment held ég!


mbl.is Heimskulegustu ummćli Paris
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband