11.9.2009 | 22:12
Anna Kristine og Kumbaravogsmálið, enn ein bankahneisan!
Þetta er með ólíkindum ef rétt er, að hún skuli lögð í slíkt einelti vegna blaðaskrifa sinna um tiltekið mál, er hrikalegt. Og að Landsbankamenn skuli leggjast svo lágt að halda að þeir komist upp með það að loka á kort hennar og gera hana glæpsamlega í augum verslunarfólks og annara er þvílík hneisa að manna blöskrar svo um munar, vona að hún fari í hart og fái úr skorið hinu rétta í þessu og láti okkur alþjóð vita, því ef svo reynist að bankinn gangi fram með þessum hætti, er það enn einn ljótur ljóður á bankahneisu okkar!
![]() |
Anna Kristine var þjófkennd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.