11.9.2009 | 22:12
Anna Kristine og Kumbaravogsmáliđ, enn ein bankahneisan!
Ţetta er međ ólíkindum ef rétt er, ađ hún skuli lögđ í slíkt einelti vegna blađaskrifa sinna um tiltekiđ mál, er hrikalegt. Og ađ Landsbankamenn skuli leggjast svo lágt ađ halda ađ ţeir komist upp međ ţađ ađ loka á kort hennar og gera hana glćpsamlega í augum verslunarfólks og annara er ţvílík hneisa ađ manna blöskrar svo um munar, vona ađ hún fari í hart og fái úr skoriđ hinu rétta í ţessu og láti okkur alţjóđ vita, ţví ef svo reynist ađ bankinn gangi fram međ ţessum hćtti, er ţađ enn einn ljótur ljóđur á bankahneisu okkar!
Anna Kristine var ţjófkennd | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.