5.9.2009 | 22:46
Upplausn verđi Icesave hafnađ ađ hálfu Breta og Hollendinga!
Ţetta segir forsvarsmađur íslenska ríkisins blákalt í viđtali viđ Agnesi Bragadóttur í sunudagsútgáfu Morgunblađsins. Hann segir ađ ef ţeir hafni samningnum sem slíkum sé komin upp grafalvarleg stađa sem erfitt sé ađ sjá fram úr, og máliđ í raun algerlega í upplausn!! ţetta hlýtur ađ vera mjög illa ígrunduđ athugasemd af hans hálfu sérstaklega ţar sem hann er greinilega í forystuhlutverki í ríkisstjórn ţessari og á ţar af leiđandi heldur ađ stíga á bremsuna hvađ varđar svartsýnar yfirlýsingar. Auđvitađ vitum viđ ađ stađan er ekki góđ, en sem ráđamaur í ţessari stjórn á hann sem og allir ađrir ráđherrar og í raun ţingmenn okkar, ađ láta ekki svona óvarfćrnislegar stađhćfingar úr munni sínum fara, viđ áttum ađ sjálfsögđu fyrir löngu ađ vera búnir ađ standa fastar á okkar hlut en hefur veriđ gert, ţá meina ég ađ viđ áttum strax ađ neita ađ borga!!!
Upplausn hér verđi Icesavelögum hafnađ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Skilabođ mótmćlanna voru skýr.
Viđ borgum ekki.
Ef ráđamenn skilja ţađ ekki ţá ţurfum viđ nýja menn á ţing.
Skilabođin eru ennţá skýr.
Viđ borgum ekki hvađ sem raular og tautar.
Jói (IP-tala skráđ) 6.9.2009 kl. 01:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.