22.8.2009 | 20:18
Leikinn með "luftgítar" Halló!
Hvert er þessi blessaða veröld okkar komin þegar frétta og blaðamenn þurfa að fjalla um úrslit í keppnum sem þessum luftgítar blabla, er ekki neitt annað að ske út í þjóðfélaginu? fullorðið fólk að hreyfa hendur og þykjast spila á gítar!!!! fáið þessu sama fólki ekta gítar og kennið þeim á hann í stað þess að vera með svona bull, ég meina, þegar ég var lítill stubbur þóttist maður vera gítarsnillingur með badmintonspaða mömmu!!!!!!
Leikinn með luftgítar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Af hverju í ósköpunum má ekki fjalla um svona hluti? Þurfa allar fréttir að vera alvarlegar eins og td um kreppuna?? Er volæðið í þjóðfélaginu orðið það mikið???
Slepptu því bara að lesa svona fréttir ef þetta fer svona óskaplega fyrir brjóstið á þér. Hlýtur að geta fundið einhverja þunglynda dómsdagsfrétt hérna á mbl.is um hrun íslensku krónunnar eða eitthvað..
Eigðu góðan dag.....
Egill (IP-tala skráð) 23.8.2009 kl. 08:54
Sammála Agli, meira vælið í þér.
Gunnar (IP-tala skráð) 23.8.2009 kl. 23:01
He he ég verð nú að vera sammála Gunnar og Agli..... Það er nú bara gaman af svona fréttum inn á milli :)
Hafið það gott
Pétur (IP-tala skráð) 24.8.2009 kl. 10:48
Þetta er nú bara ágæt frétt félagi. Segir okkur hinum sem kunnum á gítar hvað við erum spes og kunnum eftirsóttaverða kúnst
Rúnar Þór Þórarinsson, 25.8.2009 kl. 01:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.