22.8.2009 | 18:44
Pepsíið er kannski ekki alveg goslaust eftir allt ?
Það var fjör í deildinni í dag, FH tapaði sem betur fer fyrir Grindvíkingum sem voru frábærir, Valur er á góðri leiið niður í fall, og Fylkir tapaði stigi gegn Fjölni, Frammarar sigruðu Störnumenn á hemavelli, (ekkert óvænt þar) en það voru KR ingar sem stálu senunni með því að sigra Keflvíkinga á útivelli, og nú fer að að verða gaman

![]() |
Grindvíkingar skelltu meisturunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.