7.8.2009 | 23:55
Erlent grænmeti eða íslenskt?
Menn tala af mikilli vanþekkingu þegar þeir tala um þeir furði sig á innflutningi á tómötum og öðru grænmeti, t.d Sigurður Jónson í bloggi hans í kvöld , Auðvitað er það ljóst að íslenskir neytendur vildu geta keypt íslenska tómata og allar aðrar afurðir íslenskra grænmetisbænda allt árið, en svo gott er það ekki! seljendur, (heildsalar) þurfa að flytja inn í tíma og ótíma í þær eyður þar sem ekki fást íslenskar afurðir( oft vegna affalla náttúrunnar) og er aldrei hægt að segja til um hvenær þörfin er! Ég er að tala af reynslu og þekkingu og vona að menn blaðri ekki um of um hluti sem þeir hafa enga þekkingu á!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.