Berlusconi er ímynd spillingarinnar

Það er alger hneisa að ítalir skuli kjósa aftur og aftur þennan ríka og spillta fjármálajöfur, sem á nær alla Ítalíu og á ekkert erindi á þing sem fulltrúi hins almenna borgara.

Að mínu viti eiga fjáðir bissnissmenn og aðrir efnamenn ekkert erindi í stjórnmál fólksins!  Hvert hneykslismálið á fætur öðru skekur ítölsk stjórnmál og má þau flest rekja til hans. Hví í ósköpum kýs fólkið þar þennann mann til forystu?


mbl.is Berlusconi hefur ekkert að fela
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband