7.8.2009 | 21:40
Berlusconi er ímynd spillingarinnar
Það er alger hneisa að ítalir skuli kjósa aftur og aftur þennan ríka og spillta fjármálajöfur, sem á nær alla Ítalíu og á ekkert erindi á þing sem fulltrúi hins almenna borgara.
Að mínu viti eiga fjáðir bissnissmenn og aðrir efnamenn ekkert erindi í stjórnmál fólksins! Hvert hneykslismálið á fætur öðru skekur ítölsk stjórnmál og má þau flest rekja til hans. Hví í ósköpum kýs fólkið þar þennann mann til forystu?
Berlusconi hefur ekkert að fela | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.