31.7.2009 | 21:36
Skyldi nokkurn undra eftir allt þetta rugl?
Ekki undrar mig að þetta skuli vera frétt úti í Hollandi og í Bretlandi!, þessi frestun á láninu hefur gríðarleg áhrif á allt viðskiptalíf okkar íslendinga og órar raunverulega engan hve djúp þau áhrif eru! Gjaldþrot eiga eftir að verða mun meiri en þau þegar hafa verið og áhrifin verða gífurleg.
![]() |
Íslendingar kenni Hollandi og Bretlandi um allt slæmt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.