Kjartan Gunnarsson gagnrýndi Þorgerði harðlega

Skv frétt á Vísi.is http://visir.is/article/20090717/FRETTIR01/769546102/-1

er Kjartann Gunnarsson ekki par hrifinn af þeirri ákvörðun Þorgerðar Katrínar að sitja hjá í atkæðagreiðslu gærdagsins vegna EB aðildar Íslands.

Á miðstjórnarfundi í dag sat varaformaðurinn undir harðri gagnrýni af hálfu miðstjórnar og gekk að sögn kunnugra Kjartann Gunnarsson harðast fram í gagnrýni á varaformanninn.

Bjarni Benediktsson formaður sagðist skilja afstöðu Kjartanns en taldi Þorgerði hafa gefið tilhlýðanlegar skýringar á afstöðu sinni.

Ég sem kjósandi flokksins hlýt að spyrja að því hvort sjálfstæði þingmanna sé í hættu og þá langar mig einnig að vita hvað miðstjórnarmönnum fannst um að einn flokksmaður skildi kjósa með tillögunni?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband