Nær væri að tala um skipstrand frekar en varfærnislega skipstjórn

Þegar Franek þessi Rozadowski fulltrúi IMF á Íslandi talar um að sigla þurfi þjóðarskútuni af varfærni, og telur að  næstu  tveir mánuðir séu "critical" og að stýrivextir þurfi að vera háir, eða um 12% og ríkjandi gjaldeyrishöft nauðsynleg.

Ég held þessi maður hafi enga hugmynd um hvað hann  er að tala, hann slær um sig sjóaramáli og nær væri að ætla að með þessarri áætlun hans sigldi skútan beint í strand á næsta skeri!!


mbl.is Stýra þarf skipinu af varfærni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband