16.6.2009 | 19:30
Sýndarmennska olíufyrirtækjanna
Í dag hækkaði bensínið enn og sýnist manni þessi lækkun fyrr í mánuðinum aðeins hafa verið ein sýndarmennska til að auka almenningsálitið sem lítið var fyrir hjá olíufyritækjunum.
Enn hækkar eldsneyti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Auðvitað hækkar eldsneytið hér á landi, það var nefnilega að lækka á heimsmarkaði í gær eins og þeir vita sem fylgjast með heimsfréttunum. Þessi olíufélög með sitt samráð er ekkert annað en skipulögð glæpastarfsemi og er þar Atlantsolía meðtalin.
corvus corax, 16.6.2009 kl. 20:16
Akkúrat það sem ég meina, það virðist aldrei vera heil brú í verðlagningu olíu hér á landi!
Guðmundur Júlíusson, 16.6.2009 kl. 20:57
þið þurfið að reikna með hvað íslenska krónan fellur í verðgildi.... kannski lækkar úti en íslenska krónan fellur meir..
Ragnar (IP-tala skráð) 17.6.2009 kl. 11:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.