11.6.2009 | 18:42
Peningaaustur knattspyrnufélaga
Ég get ekki annað en verið Platini sammála um öfgarnar í kaupum stórliða Evrópu nú um mundir, Real Madrid er nýbúið að kaupa Kaká fyrir metfé og bætir um betur með sennilegum kaupum á Ronaldo frá Man U í nú í vikulok.
Þetta er að gerast á sama tíma og kreppa hefur skollið á álfuna og heiminn allan og og réttlætir þetta alls ekki, tel að forsvarsmenn klúbba í Evrópu verða að endurskoða sín mál, því við viljum helst ekki setja þak á launamál og kaup á íþróttamönnum.
Platini ósáttur við peningaaustur Real Madrid | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.