Ráðgjafi segir af sér vegna forsetaflugs

Ég get vel ímyndað mér skelfinguna sem hlýtur að hafa skapast þegar að íbúar Washington borgar litu til lofts og sáu lágflug þotu með tvær orustuflugvélar á eftir sér! sem reyndist svo vera auglýsingastunt og gleymdist að tjá almenningi eða pressunni um þetta og er skiljanlegt að menn fylltust hræðslu, með 9 sept í huganum! Nú hefur Louis Caldera ráðgjafi hermála Hvíta Hússins axlað ábyrgð og sagt af sér, við vitum vel hvernig þessir hlutir ganga fyrir sig þarna vestra!
mbl.is Ráðgjafi í Hvíta húsinu segir af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vélin flaug yfir New York en ekki Washington og þetta var ekki forseta flug, heldur Air Force II í auglýsingamyndatöku.

linda (IP-tala skráð) 9.5.2009 kl. 07:21

2 identicon

Rétt hjá þér, var full fljótur á mér

Guðmundur Júliusson (IP-tala skráð) 9.5.2009 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband