8.5.2009 | 22:08
Góðar fréttir úr viðskiptalífinu
það eru góðar fréttir sem berast af hlutabréfamörkuðum að bréf Bakkavarbræðra hafa hækkað um 29% í dag og Össur um 3%, þetta er vonandi boðberi um að kreppan sé komin á botnin og uppsveifla sé á næstu grösum þó enn sé margt ógert í málefnum fjöldskyldna í landinu og gríðarlega margra fyrirtækja sem berjast í bökkum, til þess að það lagist þarf að lækka stýrisvexti mun meir en þegar hefur verið gert.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.