Slítum stjórnmálasambandi við breta núna!

Ég fyrir mitt leyti vil að við slítum stjórmálasambandi við breta ekki síðar en í gær!, þeir og þá helst Gordon Brown hafa verið með ólíðanlega afskiptasemi af íslenskum stjórnmálum og er ekki hægt að fyrirgefa þeim þau inngrip, það er heldur ekki gleymt að þeir hugsanlega eru stór örsök þeirrar hriikalegu niðursveiflu hagkerfis okkar, með ákvörðun  þeirra að  setja okkur á hryðjuverkalista sinn forðum daga!!!


mbl.is Hafa fengið nóg af Bretum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eða við gætum bara verið róleg. Ef eitthvað óheiðarlegt er að gerast bak við tjöldin þá mun það á endanum koma fram. Brown gerði mistök að viðurkenna að hann væri að kippa í spotta hjá AGS. Það eru fleiri en bara Íslendingar sem ættu að hafa áhyggjur af því, svo svona mun ekki hverfa fljótt. Ef við slítum stjórnmálasambandi við breta mun það hafa slæmar afleiðingar fyrir bæði löndin, það síðasta sem við þurfum í þessari kreppu er stjórnmálastríð við eitt stærsta ríki Evrópu. Þú getur rétt ímyndað þér hvernig það hefði áhrif á útflutning okkar til landsins? Eða til Evrópusambandsins yfir höfuð?

Gulli (IP-tala skráð) 9.5.2009 kl. 00:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband