1.5.2009 | 20:41
Skattar í skjóli paradísar!
Á ţriđja hundruđ fyrirtćkja og félaga eru í rannsókn hjá Ríkisskattstjóra um ţessar mundir varđandi grun um skattaskjólsundandrátt, og eru ţá helst nefndar eyjar eins og bresku jómfrúareyjar sem og eyjunnar Tortólu.
Í gangi er rannsókn sem tekur langan tíma og er stuđst viđ gögn í samvinnu viđ ađila í Luxemborg, og athugađ hvađa félög hafa fariđ ţar í gegn og hćgt ađ tengja viđ Ísland, ţađ ku vera "mađur" í ţví ađ skođa ţessi mál.
Mér finnst ţetta alger skrípaleikur frá A-Ö, hve langt er síđan menn fóru ađ tala um ţessa hluti, ađ reyna ađ ná til botns í spillingunni og óráđsíunni? Hlustiđ til dćmis á ţetta :
Ţetta er ţáttur í greiningarvinnu sem Ríkisskattstjóri hefur međ höndum. Ţađ er kominn vísir ađ greiningardeild hjá embćttinu,
Halló! hvađ er búiđ ađ vera ađ tala um ţetta lengi? ţvílíkt djöfuls skriffinskukjaftćđi!"!!!
Rannsaka félög í skattaskjólum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.