1.5.2009 | 00:39
Barnið skal heita "inflúensa A (H1N1). "
Ég sagði það, svínaflensa er ekki gott nafn og gerir heimsbygðinni aðeins illt verra.
Nú skulum við venja okkur á að kalla þetta " H1N1" og engar refjar með það. Þetta er gert að sögn til að koma til móts við kjötframleiðendur og eins hafa ýmis stjórndvöld miklar áhyggjur af þessu með tilliti til sölutaps á kjöti.
http://visir.is/article/20090430/FRETTIR02/368940186/-1
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.