25.4.2009 | 02:06
Skýrsla Olivers Wymans kom í ráðuneytið í morgun!
Forsvarsmenn ríkistjórnarinnar segja að þeir hafi ekki náð að lesa skýrslu Olivers Wymans um verðmat bankanna, en Sigmundur hefur greinilega náð að glefsa í eitthvað af henni? Hverjum á maður að trúa? Ekki auðvelt það, en eitt er víst, að þeir sem sannarlega reynast hafa sagt ósagt frá (logið), fá aldeilis að finna fyrir tevatninu þegar fram líða stundir, og eiga þeir og þeirra fylgismenn ekki góða daga í vændum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.