22.4.2009 | 23:10
Titillinn sennilega tryggður
Þar sem Arsenal náði að taka stig af Liverpool er ekkert sem stendur í vegi fyrir að þeir landi titlinum í ár, sorry allir poolarar! Annars verða Arsenal menn Evrópumeistarar
Manchester United náði þriggja stiga forskoti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta hélt ég líka þegar mitt lið Aston Villa voru komnir með gott forskot á Arsenal en síðan hrundi allt eins og spilaborg,en United klárar þetta.Liverpool getur sjálfum sér kennt um hvernig þetta er orðið og ekki er það í fyrsta skiptið.
Chelsea er búið að klúðra þessu,en það munaði svo litlu að Aston Villa næði 4 sætinu....ohhhhh en það kæmi ekki mikið að gagni ef Arsenal myndu vera Evrópumeistarar sem ég vona svo innilega.
Friðrik Friðriksson, 22.4.2009 kl. 23:21
takk fyrir það, við einbeitum okkur að þeim tittli!
Guðmundur Júlíusson, 23.4.2009 kl. 01:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.