22.4.2009 | 19:41
Hélt ég hefđi heyrt um öll trixinn í bókinni :)
Ţetta er alveg makalaust, haha, taka út pening fyrir áramót og inn aftur í janúar, allt til ađ blekkja skattrćfilinn! gaman vćri ađ vita hver ráđlagđi henni ţetta, eđa er ţetta ein af ţessum sem ekki ţiggja ráđleggingar, en sektin ćtti ekki ađ vefjast fyrir henni ţar sem hún er ákaflega litill hluti af ţeirri upphćđ sem um rćđir
Reyndi ađ fela hundruđ milljóna fyrir skattinum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Svona verđa menn ríkir...ef ekki kemst upp um ţá.
Ţegar ég las ţađ sem ţú skrifar um sjálfan ţig, Guđmundur, fylltist ég löngun til ađ koma í mat til ţín.
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 23.4.2009 kl. 10:54
Ţarf svona fólk einhverja tilsögn. Gćti hún ekki bara hafa tekiđ uppá ţessu sjálf ein og óstudd. Held ţađ. Snilldar bragđ og ćtti ađ teljast löglegt ţví skatturinn miđar bara viđ INNISTĆĐUR um áramót, en tekur ekkert tillit til skuldastöđu viđkomandi og heimtar bara vaxtatekjur.
Ef ég ćtti eitthvađ sem máli skipti á bók myndi ég gera ţetta hiklaust. Og teldi mig sko ekkert vera ađ svindla neitt.
Skattar eru álögur ekki frjáls framlög viđ megum ekki gleyma ţví.
Ef ég ćtti ţessa peninga vćri ég búinn ađ borga af ţeim skatta, ţví ađ refsa mér fyrir ađ eyđa ţeim ekki öllum heldur geyma til elli áranna og nota ţá ţegar ég er hćttur ađ vinna. Nei ţá fć ég mínus á ellilífeyrinn, lífeyrisgreiđslur + ţađ ađ ţurfa ađ borga af ţessu fjármagnstekjur. Ţannig ađ ef ég ćtla ađ eiga einhvern pening í ellinni til ađ lifa fyrir og ekki láta refsa mér fyrir ađ vera sparsamur ţá er eina leiđin ađ geyma ţetta undir koddanum heima..........well farinn ađ sauma koddaver........ég gćti unniđ í lottó eđa eitthvađ.........eins gott ađ vera viđbúinn öllu.
Sverrir Einarsson, 23.4.2009 kl. 13:40
Alltaf velkomin í mat Anna Dóra
Guđmundur Júlíusson, 25.4.2009 kl. 02:49
Takk Guđmundur
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 3.5.2009 kl. 11:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.