18.4.2009 | 21:32
Kosningahátíð Ástþórs (ef ég mætti ráða)
Ef ég væri Ástþór Magnússon myndi ég efna til mikillar kosningahátíðar og bjóða ýmsum frægum og "misfögrum! listamönnum á staðinn og dettur mér þá helst í hug hún Susan Boyle sem slegið hefur í gegn á Bretlandi, hún er nátturulega svo græn ennþá að hún tæki ekki mikið fyrir að koma, og ekki verra að hún þekkir Ástþór ekkert ekki það að Ástþór hafi ekki efni á því, við verðum öll að spara, ekki satt?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.