18.4.2009 | 02:04
Af hverju að kjósa?
Hvernig stendur á því að við íslendingar skulum nú standa í þeim sporum að vita ekki hvaða flokk við kjósum eftir viku? Ákveðnir sjálfstæðismenn sem aldrei hafa annað kosið eru tvístígandi og sama er um vinstri flokkanna, menn greinir á sem aldrei fyrr um hverjir valdir séu að þessari kreppu?
Ég segi: förum virkilega eftir sannfæringu okkar í þetta sinn, munið að það sem fyrst kemur upp í hugann er yfirleitt það rétta! Ennfremur er mjög mikilvægt að að sem flestir mæti á kjörstað og láti sitt álit í ljós, ekki eyðileggja þjóðarhag með því að mæta ekki eða skila auðu!
Athugasemdir
Algjörlega sammála þér...... en verð að viðurkenna að maður er pínu lost...... hef alltaf kosið sjálfstæðisflokkinn síðan ég flutti til Íslands.....En í dag er ég viss um eitt.............þeir fá ekki mitt atkvæði aftur!
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 18.4.2009 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.