Af hverju að kjósa?

Hvernig stendur á því að við íslendingar skulum nú standa í þeim sporum að vita ekki hvaða flokk við kjósum eftir viku? Ákveðnir sjálfstæðismenn sem aldrei hafa annað kosið eru tvístígandi og sama er um vinstri flokkanna, menn greinir á sem aldrei fyrr um hverjir valdir séu að þessari kreppu?

Ég segi: förum virkilega eftir sannfæringu okkar í þetta sinn, munið að það sem fyrst kemur upp í hugann er yfirleitt það rétta! Ennfremur er mjög mikilvægt að að sem flestir mæti á kjörstað og láti sitt álit í ljós, ekki eyðileggja þjóðarhag með því að mæta ekki eða skila auðu!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algjörlega sammála þér...... en verð að viðurkenna að maður er pínu lost...... hef alltaf kosið sjálfstæðisflokkinn síðan ég flutti til Íslands.....En í dag er ég viss um eitt.............þeir fá ekki mitt atkvæði aftur!

Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 18.4.2009 kl. 10:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband