18.4.2009 | 01:33
Ég horfi, en hvađ sé ég?
Mig langar til ađ fara međ nokkrar ljóđlínur sem ég samdi einhverju sinni ţegar mér ţótti heimurinn ekki upp á sitt besta, síđan eru liđinn ca 25 ár, en ţetta hefur endurtekiđ sig síđann, en er bara margfallt verra ef eitthvađ er
Ég horfi á veröldina eyđast
sundrast og verđa ađ engu,
ég horfi á mennina berjast
og falla međ krosssprungiđ hjarta.
Ég horfi á gangandi fólkiđ
flýta sér eitthvert međ eitthvađ,
ég horfi međ söknuđi á dýrin
sem ađ brátt munu hverfa og deyja.
Ég horfi á tćknivćdda skermi
sem ađ fyllingu fólkinu veitir,
ég horfi á allt sem ég sé
ţví ađ brátt mun ég alls ekkert sjá.
Ég horfi á sjóndeildarhringinn
sem ţrengist nú ć meira ađ,
ég horfi á svćkjuna nálgast
međ bráđkvaddann dauđann í för.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.