9.4.2009 | 20:24
Lamdi son sinn međ hárbursta í öxlina og missti stráksa!
Er ţetta ekki fulllangt gengiđ, ţađ virđist ekki sem móđirinn sé neitt sérstaklega ofbeldisfull? eđa hvađ? danglar ađeins í stráksa međ vesalings hárbursta og breskir fjölmiđlar ćrast, og móđurinn missir drenginn sinn frá sér? hvađ er ađ ske í ţessu ţjóđfélagi? Ekki ţađ ađ ég vilji ađ forleldrar berji börnin sín, langt í frá, en ţetta er nú "túmöts"
http://visir.is/article/20090409/FRETTIR01/972194001/-1
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.