Eva Joly kostar "aðeins" 70 millur á ári :)

Varðandi frétt á Vísi.is þá langar mig aðeins að tjá mig, hér er fréttinn : http://visir.is/article/20090328/FRETTIR01/499829548 

Hvað um það þó þessi manneskja fá þessa peninga fyrir það gustukastarf sem hún hefur verið fengin til, aðrir eins fjármunir hafa í súginn farið og ekkert komið í staðinn, jamm, það er makalaust með fréttamiðlanna hve hugsunalaust þeir slá upp sínum fyrirsögnum og er sama hve málið er, það virðist sem fréttastjórar allra miðlanna, hvort sem um um er að ræða sjónvarp eða blöð, hafi það aðeins að markmiði að selja sem mest! held að þetta sé gegnumgangandi viðhorf, (ekki það að ég skilji ekki  það viðhorf út af fyrir sig) en sumt má kjurt liggja!!.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll.

Og þó hún kostaði tífallt það, þá er það og verður það þess virði.

 Rán eiga ekki að líðast . Hvort það er skítugur flibbi eða hvítur flibbi sem á í hlut.

Takk fyrir og kveðja til þín.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 17:44

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Auðvitað þarf Joly að fá laun og á það vel skilið enda mjög hæf manneskja.

Hilmar Gunnlaugsson, 29.3.2009 kl. 00:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband