27.3.2009 | 22:04
Ţvílíkur körfuboltaleikur !
Ég verđ ađ segja ađ ţetta er einn sá rosalegasti körfuboltaleikur sem fram hefur fariđ!! ( ţó ég hafi ađeins fylgst međ honum live á netinu) hann fór í fjórar framleikingar og endađi međ 129-gegn 124 stigum KR í vil, en ţvílíkt og annađ eins, ţetta er akkúrat ţađ sem áhangendur körfuboltans eru ađ tala um, spennan getur ekki orđiđ meiri en ţetta. Nema ţá kannski í boccia !
KR sigrađi eftir fjórar framlengingar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
nu er ad vona ad grindvikingar sigri ţetta stjörnuliđ KR. Frábćr leikur og keflavik a hrosid skilid
Baldur (IP-tala skráđ) 27.3.2009 kl. 22:51
Segđu, ef íslansmótiđ í fótbolta í sumar verđur međ svona sniđi, ţá leiđiđst okkur ekki
Guđmundur Júliusson (IP-tala skráđ) 27.3.2009 kl. 23:03
Lokaspretturinn á íslandsmótinu í fyrra milli Kef og FH verđur seint toppađ í boltanum,nema FH stal titlinum af Kef.
Mínir menn í Kef í kvöld áttu hrós skiliđ og KR ađ sjálfsögđu líka fyrir rosalegan leik sem varla verđur toppađ í bráđ.
Friđrik Friđriksson, 27.3.2009 kl. 23:40
Ég skal hatt minn éta ef KR verđur í ţessari stđđu í haust međ karlaliđiđ í fótbolta, ég spái a Keflavík eđa Skaginn berjist um titilinn í ár.
Guđmundur Júlíusson, 28.3.2009 kl. 00:13
ertu ennţá ađ ?
kveđja óli
oli (IP-tala skráđ) 28.3.2009 kl. 00:45
Ţú meinar en féllu ekki Skagamenn í fyrra úr efstu deild!....ţeirra er verđur sárt saknađ í sumar.
Friđrik Friđriksson, 28.3.2009 kl. 01:14
Ađ sjálfsögđu, hvernig lćt ég einhver óskhyggja var ţarna á ferđinni!
Guđmundur Júlíusson, 28.3.2009 kl. 15:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.