22.3.2009 | 00:38
Downs heilkenni og önnur
Ég er verulega ánægður fyrir hönd allra aðstandanda hóps Downs heilkennis, og vona að þið megið vaxa. En við suma langar mig að segja, stundum skil ég alls ekki hvað drífur menn áfram? þeir tala um "hið góða líf" hvað meina menn með því? er það gott líf að fæðast "vanskapaður" að einhverju leyti, hvort sem um er að ræða á líkama eða sál,?? Eru menn virkilega staðfastir á því að einstaklingar skuli fæðast hvað sem á duni, í hvaða ástandi sem er? Ég sá frétt um daginn frá bónda í sveit, þar sem litið lamb fæddist með tvö höfuð, og lifði nóttina, en var svæft daginn eftir, hefði að öllum líkindum lifað af, en hver yrði þjáningin? Með þessu er ég ekki að segja að aflífa eigi einstaklinga sem svo fæðast! síður en svo, ég er að tala um "hvað ef" og "ef ekki"
Ef hægt er að komast að því tímanlega hvort fóstur sé vanskapað eða að einhverju leyti ekki í lagi, tel ég að það eigi að grípa í taumana.
Athugasemdir
Ég tel nú að móðirin eigi að hafa lokaákvörðunina.
Hilmar Gunnlaugsson, 24.3.2009 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.