Ghana nær jafntefli við Þýskaland!

Þýski kolkrabbinn Paul er allur, en hann var frægur fyrir að spá fyrir um ýmsa atburði svo sem knattspyrnu, en það er annar komin í hans stað og sá spáði að Ghana myndi bera sigurorð af Þýskalandi í dag, 21 júní. Staðan er 2-2 og liðin sækja stíft sitt á hvoru, en þetta endar með jafntefli og nú er bara að bíða eftir leik USA og Portúgals kl 22 í sama riðli, þá ræðs hverjir fara áfram.

Ghana 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband