Múrmeldýrið sá skuggann sinn, Groundhog Day

Samkvæmt gömlum hefðum hefur það verið venja að merkja vetrarlok með því að láta Phil, sem er jú múrmeldýr eins og allir vita, spá um vorkomu, hann sá skuggann sinn og það merkja menn sem að vor sé á næsta leyti!!

Umrædd hefð ku eiga rætur sínar í þeirri hefð á meðal þýskra bænda að fylgjast náið með hegðun dýra til þess að meta hvenær væri rétt að hefja sáningu í akra sína.

Allir muna eftir myndini Groundhog Day, með Bill Murray og  Andy McDowell þar sem að Bill Murray  fer á kostum.

Frá degi múrmeldýrsins í dag. <em>AFP</em>


mbl.is Múrmeldýrið sá ekki skuggann sinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrirsögn og ber ekki saman um hvort dýrið sá skuggann sinn eður ei

Árni Árnason (IP-tala skráð) 3.2.2013 kl. 02:09

2 identicon

Þetta átti að vera: Fyrirsögn og frétt ber ekki saman um hvort dýrið sá skuggann sinn eður ei

Árni Árnason (IP-tala skráð) 3.2.2013 kl. 02:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband