Rekstrartap N1 nam 700 milljónum

Ţetta er vćgast sagt  erfitt fyirr leikmann ađ skilja, hvernig finnst ykkur ţetta hljóma?

"Hagnađur N1 hf fyrir afskriftir og fjármagnsliđi nam 2.108 milljónum króna á árinu 2011. Ársreikningur félagsins var samţykktur á stjórnarfundi hans í kvöld. Til samanburđar varđ tap hjá félaginu áriđ áđur, ađ upphćđ 3.240 milljónir króna."

"Fram kemur í frétt á vef N1 ađ í árslok 2011 var gjaldfćrđ virđisrýrnun á fasteignum félagsins ađ fjárhćđ 1.988 milljónir króna. Rekstrartap ársins ađ teknu tilliti til virđisrýrnunarinnar og afskrifta nam 700 milljónum króna.

Fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins lauk á fyrri hluta ársins 2011.  Vegna fjárhagslegu endurskipulagningarinnar eru tekjufćrđar 4.805 millj. kr. í rekstrarreikningi og er hagnađur ársins 4.536 millj. kr. ađ teknu tiliti til tekjuskattsáhrifa. 

Hagnađur fyrir skatta af reglulegri starfsemi, án áhrifa fjárhagslegrar endurskipulagningar og virđisrýrnunar fasteigna, nam 1.590 millj. kr. Veltufé frá rekstri á árinu 2011 nam 2.269 millj. kr. en var neikvćtt um 2.728 millj. kr. áriđ áđur.

Eigiđ fé félagsins nam 13.323 millj. kr. ţann 31. desember 2011 sem svarar til  50,6% eiginfjárhlutfalls."

http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2012/03/23/rekstrartap_n1_nam_700_milljonum/

 

 


mbl.is Rekstrartap N1 nam 700 milljónum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband