Stofnandi Red Bull látinn

Chaleo Yoovidhya  bjó til Red Bull orkudrykkinn og varð margmilljóneri á því, hann er dáinn, hann átti tvö fótboltalið og formúlu eitt lið, kannski drakk hann of mikið að þessum drykk?

 


mbl.is Stofnandi Red Bull látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eitthvað þurfa þeir mbl menn að endurskoða fréttina.

Dietrich Mateschitz kemur frá Austurríki en ekki Ástralíu.

PS
Ef það tók Chaleo ~50 ár að drepast af drykknum þá hef ég ekki miklar áhyggjur.  ;)

Karl J. (IP-tala skráð) 18.3.2012 kl. 04:02

2 identicon

Austria! Well, then. G'day mate! Let's put another shrimp on the barbie! :)

Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 19.3.2012 kl. 15:02

3 identicon

Þú meinar  Australia, ekki Austria !! ekki satt?

guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 23.3.2012 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband