Undirskriftir til stuðnings forsetaframboðum

Nú keppast þeir  sem bjóða sig fram till forseta Íslands um að safna undirskriftum til stuðnings þeÁirra frambjóðendum, ég átti leið um Dalveg  í dag og kom við á Á.T.V.R  þar sem mætti mér ungur maður er bauð mér að skrifa undir viljayfirlýsingu um stuðning við Ástþór Magnússon, ég afþakkaði kurteislega og sagðist vera búinn að gera upp huga minn með annann frambjóðanda!!

En það fynda er að meðan ég fylgdist með, sem var um það bil 15 mínútur, skrifuðu sig um 10  manns á listann!!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband