"Nýr jökull að myndast á Suðurskautslandi"

Ekki held ég að það sé rétt orðað hjá fréttaskýranda þessarar fréttar að nýr jökull sé að myndast, heldur er um að ræða hrikalegt brot úr suðuríshafsjöklinum og skyldi því kalla þetta ísjakamyndun, og það af stærri gerðinni.


mbl.is Nýr jökull á Suðurskautslandinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og ekki fæ ég neinn botn í þetta undarlega orðalag. En get mér þó til að viðkomanddi þýðandi hafi verið að lesa frétttilkynningu um sprunguna á Furueyju með hjálp vélþýðanda , og hafi fengið að það væri að fæðast nýr (skrið-) jökull, út úr enskum texta sem talar um   "glacier calving" , sem stundum er notað til að lýsa fyrirbærinum eins og því sem er í gangi  þarna syðra, og breytt fæðingunni í (ný-)myndun.  

Bjössi (IP-tala skráð) 5.11.2011 kl. 03:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband