Mistök að hafa Grikkland með segir Sarkozy

Þetta er bomba sem hin ágæti forseti Frakklands lætur vaða og gerir það sjálfsagt eingöngu vegna þess að það er allt komið í kalda kol í fjármálum Frakklands og í raun allrar Evrópu ef því er að skiipta, og nú þarf hann að vinna næstu kosningar.

Hann fær aldeilis á baukinn karlinn á næstu dögum vegna þessara ummæla.

Nú sjá menn bæði í Frakklandi  og í Þýskalandi og víðar, að það er þeim um megn að reyna að bjarga Grikklandi frá gjaldþroti og þeir eru smámsaman að átta sig á evran er ekki að fara að bjarga þeim í þessari krísu evrópu! Og svo vilja VG og Samfylkiing ganga inn í þetta bandalag!!!

Ef ég væri geðlæknir, sem ég er ekki, myndi ég setja alla ríkistjórnina á Klepp!

http://visir.is/mistok-ad-hafa-grikkland-med/article/2011710299889

Nicolas Sarkozy í sjónvarpsviðtali
„Nú erum við að greiða fyrir afleiðingarnar.“ nordicphotos/AFP

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband