16.10.2011 | 00:28
Biskup fimm á zeres tvo
Í æsku var ég alinn upp skv því að Guð væri efstur, og Jesús væri sonur hans, ásamt því að María Mey væri móðir Jésúsar Krists og Jósep faðirinn.
Síðan fór ég í KFUM og eyddi löngum árum í að sækja samkömur á þeirra vegum.
Allavega, þegar að ég álpaðist í Réttó fékk ég sem enskukennara, Ólaf Skúlason, prest í Bústaðakirkju,
Hann var mér alltaf vingjarnlegur og tilbúinn að hjálpa.
En við vitum hvað síðan hefur gerst!!!
Athugasemdir
Við eigum þá sviðpaða reynslu nema það að ekki líkaði mér við Ólaf, en ekki læt ég mistök hans ræna mig trúnni, hún er mér dýrmætari en það. Kveðja :-)
Friðrik Agnar Ólafsson Schram, 16.10.2011 kl. 10:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.