Bestu bíómyndir allra tíma

Misjafn er smekkur manna um hvaða bíómyndir séu bestar, og er það hið besta mál, en það er ákveðin lína sem hægt er að þræða og finna út hvaða myndir séu nú bestar.

Ég ætla að reyna að setja niður lista yfir þær myndir sem að mér þykja bestar frá 1960, (með tveim undantekningum, sem þið áttið ykkur vafalaust á) af hverju það ár? jú, ég er fæddur það ár og fannst það þar af  leiðandi ágætur tímapunktur.

Hér  eru þær myndir sem að mér þykja hvað bestar, þær myndir sem eru skáletraðar og með ljósari texta  er hægt að smella á til að sjá "trailera" á viðkomandi mynd.

  1. The Matrix 1999
  2. The silence of the lambs 1991
  3. Rain man 1988
  4. Gandhi 1982
  5. Ben Hur 1959
  6. Grondhog Day 1993
  7. The Deer Hunter 1978
  8. Fargo 1996
  9. The Elephant man 1980
  10. The bridge on the river Kwai 1957
  11. The Green mile 1999
  12. Lawrence of Arabia 1962
  13. The Pianist 2002
  14. Alien 1979
  15. Léon 1994
  16. One Flew Over the Cuckoo's Nest  1975
  17. Schindlers list  1993
  18. Pulp fiction 1994
  19. The Godfather part 1 1972
  20. The Dark Knigth 2008
  21. Raiders of the lost Ark 1981
  22. To Kill a Mockingbird 1962
  23. Das Boot 1981
  24. Monty Python and the holy grale 1974
  25. The  Apartment 1960

Hikið ekki við að láta ykkar álit í ljós með hvaða myndir ykkur finnst bestar.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norðkvist

Nokkrar af mínum uppáhaldsmyndum:

  1. Alien
  2. Aliens
  3. Godfather I
  4. Godfather 2
  5. Allar Bleika pardussmyndirnar, nema kannski tvær fyrstu.
  6. Einræðisherrann með Chaplin
  7. Limelight (Chaplin)
  8. Gentlemen Prefer Blondes (Marilyn Monroe)
  9. High Society (Bing Crosby, Frank Sinatra, Louis Armstrong o.fl.) 
  10. A Day At The Races (Marx bræður.)

Theódór Norðkvist, 15.10.2011 kl. 01:46

2 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Ok, ert greinilega mikið fyrir seriur og framhald ! annars tek ég undir sumt af þessu, enn minni á  að  ég  lagði upp með ártalið 1960  sem viðmiðunrarpunkt og kom þar af leiðandi ekki þessum frábæru myndum  á listann!

Guðmundur Júlíusson, 15.10.2011 kl. 02:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband